Aðdráttarafl eyjasamfélaga - opinn fyrirlestur | Háskólinn á Hólum

Aðdráttarafl eyjasamfélaga - opinn fyrirlestur

Við vekjum athygli á opnum fyrirlestri á vegum Ferðamáladeildar á þriðjudaginn. Þar mun dr. Laurie Brinklow, frá háskólanum á Prince Edward-eyju í Kanada, fjalla um sérkenni eyjasamfélaga og þýðingu þeirra, meðal annars í ferðaþjónustu.
 
 
Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku, Allir hjartanlega velkomnir.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is