Aðventuævintýri Kvenfélags Hólahrepps | Háskólinn á Hólum

Aðventuævintýri Kvenfélags Hólahrepps

Aðventuævintýri Kvenfélags Hólahrepps, á milli kl. 11 og 14.

Flóamarkaður og húslestur í Nýjabæ.
Swiss Miss og smákökur fyrir utan fjósloftið.
Piparkökumálun í Gamla hesthúsinu (Sögusetri íslenska hestsins).

Jólatrjásala Hóladeildar Skógræktarfélgasins á sama tíma - við skógarjaðarinn hjá Prestssæti 12.

10.12.2017 - 11:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is