Aðventuhátíð í Hóladómkirkju | Háskólinn á Hólum

Aðventuhátíð í Hóladómkirkju

Aðventuhátíð Hóla- og Viðvíkursóknar.

Börn úr Grunnskólanum að Hólum flytja helgileik og syngja.

Fermingarbörn lesa texta dagsins.

Kirkjukórinn syngur undir stjórn Jóhanns Bjarnasonar.

Aðventukaffi eftir stundina.

06.12.2018 - 17:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is