Áhugaverður fyrirlestur í Selasetri Íslands | Háskólinn á Hólum

Áhugaverður fyrirlestur í Selasetri Íslands

Við vekjum athygli á áhugaverðum fyrirlestri meistaranema, Cécile Chauvat, á Selasetrinu á Hvammstanga á morgun, 28. júní. Cécile, sem stundar nám við Háskólasetur Vestfjarða, kallar fyrirlestur sinn Biospheric values of seal-wathching tourists in North-Western Iceland.

Smellið á myndina hér fyrir neðan, til að nálgast nánari upplýsingar.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is