Félagslíf nemenda

Hólanemar - Stúdentafélag Hólaskóla er félag nemenda við Háskólann á Hólum. Markmið félagsins er samkvæmt lögum þess:
• Að standa vörð um hagsmuni nemenda við Háskólann á Hólum.
• Að reka kröftugt félagsstarf.
• Að vinna að framgangi Háskólans á Hólum og kynna hann með jákvæðum hætti.
• Að hafa samskipti við önnur félög og hreyfingar námsmanna
• Að vinna í samstarfi við stjórnendur skólans að sameiginlegum verkefnum sem þjóna hagsmunum beggja aðila.

 

Stjórn Stúdentafélags Hólaskóla, Hólanema, veturinn 2017 - 2018:

Formaður: Brynjar Darri Sigurðsson
Varaformaður: Fríða Hansen
Gjaldkeri: Larissa Silja Werner
Ritari: Annie Ivarsdottir
Skemmtanastjóri: Tinna Rut Jónsdóttir
Mótsstjóri: Sigrún Rós Helgadóttir
Alþjóðafulltrúi: Pia Rumpf
Fulltrúi nýnema: Finnur Jóhannesson
Fulltrúar Ferðamálanema: Alda Marín Kristinsdóttir og  Erla Lind Guðmundsdóttir.
 
Símanúmer Stúdentafélagsins: 776 0691.
 

Nettfang: nemendafelag@mail.holar.is Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Vefur félagsins

Stúdentafélagið á Facebook

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is