Háskólinn á Hólum |

Fréttir

Við vekjum athygli á viðtali við Ingibjörgu Sigurðardóttur, deildarstjóra Ferðamáladeildar, í föstudagsþætti N4 í dag, þann 29. maí. Opið er fyrir umsóknir í fjarnám við Háskólann á Hólum til 15. júní nk.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is