Fréttir

Föstudaginn 22. september var haldin málstofa á Hólum þar sem nemendur í ferðamálafræði kynntu BA-ritgerðir sínar og stigu þar með síðustu skrefin í sínu námi til bachelor-gráðu. Dagurinn þegar nemendur koma saman og kynna verkefnin sín fyrir samnemendum, kennurum og öðrum tekst ávallt vel....
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is