Göngukort | Háskólinn á Hólum

Göngukort

 

Göngukort af Tröllaskaga.
Kortin, sem eru í mælikvarðanum 1:50.000, eru gefin út af Ferðamáladeild. Þeir Hjalti Þórðarson og Broddi Reyr Hansen hafa yfirumsjón með gerð þeirra, í samstarfi við ýmsa innan og utan skólans. Fjögur af fimm kortum eru komin út.

Gönguleiðir á Tröllaskaga I. Heljardalsheiði - Hólamannavegur - Hjaltadalsheiði
Gönguleiðir á Tröllaskaga II. Fljót - Siglufjörður - Ólafsfjörður - Svarfaðardalur
Gönguleiðir á Tröllaskaga III. Skíðadalur - Þorvaldsdalur - Hörgárdalur
Gönguleiðir á Tröllaskaga IV. Fljót - Höfðaströnd - Kolbeinsdalur
 

Verð á hverju korti í smásölu hér heima er kr. 1.750.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is