Háskólaráð | Háskólinn á Hólum

Háskólaráð

Háskólaráð Háskólans á Hólum er skipað skv. lögum um opinbera háskóla nr. 85/2008 með áorðnum breytingum.

Skipunartími núverandi háskólaráðs er frá 1. maí 2016 til 30. apríl 2018.

Erla Björk Örnólfsdóttir, rektor Háskólans á Hólum - formaður

Sveinn Ragnarsson, deildarstjóri Hestafræðideildar Háskólans á Hólum

Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar ferðamála

Jónína Lilja Pálmadóttir, nemi í Hestafræðideild Háskólans á Hólum

Katrín Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Ice Events

Jón Eðvald Friðriksson, framkvæmdastjóri Fisk Seafood

Sævar Skaptason, framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda

 

Varamenn:

Mette Camilla Moe Mannseth, reiðkennari við Hestafræðideild Háskólans á Hólum

Laufey Haraldsdóttir, deildarstjóri Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum

Fríða Hansen, nemi í Hestafræðideild Háskólans á Hólum

Sigurbjörn Bárðarson tamningameistari og reiðkennari 

Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaga o.hf.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is