Hólaskógur | Háskólinn á Hólum

Hólaskógur

 
Skógræktin á Hólum er samvinnuverkefni Hólaskóla og Skógræktarfélags Skagfirðinga. Um 150 hektarar lands eru nú græddir skógi. Innan skógræktarinnar eru tjaldsvæði með hreinlætisaðstöðu og rennandi vatni. Ótal göngustígar liggja um skóginn og hafa þar m.a. nemendur ferðamáladeildar lagt sitt af mörkum. 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is