Nám við Háskólann á Hólum | Háskólinn á Hólum

Nám við Háskólann á Hólum

Við Hólaskóla - Háskólann á Hólum eru starfræktar þrjár deildir, og í tveimur þeirra er boðið upp á fleiri en eina námsleið í grunnnámi. Einnig býður skólinn upp á rannsóknatengt framhaldsnám á meistarastigi, auk þess sem framhaldsnemar frá samstarfsskólum Hólaskóla geta stundað hluta rannsókna sinna undir leiðsögn sérfræðinga skólans. 

Hólaskóli er aðili að samstarfsneti opinberra háskóla og tekur þátt í samstarfi þeirra um gestanám.

 

 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is