Námsreglur Hólaskóla - Háskólans á Hólum
Skólaárið 2016 - 2017 - óbreyttar fyrir skólaárið 2017 - 2018
Reglurnar hafa tekið örlitlum breytingum, vegna skólaársins 2018 -2019
en þær breytingar bíða formlegs samþykkis nýs háskólaráðs, sem enn er ekki fullskipað.
2. kafli - Reglur um framhaldsnám
3. kafli - Reglur um málskotsrétt nemenda
Reglur þessar voru staðfestar af háskólaráði Háskólans á Hólum vorið 2016.