Rannsóknastefna Háskólans á Hólum | Háskólinn á Hólum

Rannsóknastefna Háskólans á Hólum

Það er markmið Háskólans á Hólum að stunda öflugar rannsóknir á fræðasviðum skólans. Mikilvægur þáttur í uppbyggingu rannsókna er mótun rannsóknastefnu. Við rannsóknasvið Háskólans á Hólum er nú unnið að tillögum að rannsóknastefnu skólans.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is