Rekstrarsvið | Háskólinn á Hólum

Rekstrarsvið

Rekstrarsvið

Við Háskólann á Hólum er rekstrarsvið undir forystu fjármálastjóra og mannauðs- og skrifstofustjóra. Undir sviðið heyrir m.a. almenn skrifstofa, starfsmannahald, fjármál, umsjón fasteigna og rekstur stoðeininga eins og t.d. bókasafns. 

Fjármála-, mannauðs- og skrifstofustjóri: : Guðmundur B. Eyþórsson

Gjaldkeri: María Gréta Ólafsdóttir

Staðarumsjónarmaður: Rafnkell Jónsson

Bústjóri: Eysteinn Steingrímsson

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is