Skólaárið

Frá nýnemadögum 2012

Kennsla haustið 2016 hófst með nýnemadögum mánudaginn 29. ágúst kl. 9:00.  október, heima á Hólum.

Brautskráning vorið 2017 verður föstudaginn 9. júní, í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð.

Reiðsýning brautskráningarnema úr hestafræðideild laugardaginn 20. maí, heima á Hólum.

 

 

 

 

------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Vikuyfirlit ferðamáladeildar háskólaárið 2016 -2017

Nánari sundurliðun á staðbundnum lotum - niðurröðun námskeiða innan viku haustönn.

Nýtt: Nánari sundurliðun á staðbundnum lotum - vorönn

Uppröðun námskeiða á skólaárið - ferðamáladeild.

Lotuyfirlit fyrir fiskeldisnám vorönn 2017 

Haustönn lýkur formlega föstudaginn 16. desember, að afloknum prófum.

Vorönn 2017 hefst mánudaginn 9. janúar.
Nemar í hestafræðideild mæti skv. tilkynningu.

Sjúkra- og upptökupróf vegna haustannar 2016 verða haldin í viku 1, 2017,

og vegna vorannar í viku 20.

Birt með fyrirvara um óhjákvæmilegar breytingar.

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is