Skólaárið | Háskólinn á Hólum

Skólaárið

 

Skólaárið 2020 - 2021:

Kennsla haustið 2020 hefst með nýnemadögum mánudaginn 31. ágúst kl. 9:00, heima á Hólum.

Kennsla í öllum deildum skólans hefst þann dag. Nemendur á 2. og 3. ári í Hestafræðideild mæti þriðjudaginn 1. september.

Skóladagatal 2020 - 2021, á pdf-sniði. Birt með fyrirvara um ófyrirséðar breytingar.

ATH: Öllum staðbundnum lotum fjarnema í ágúst og september hefur verið aflýst.
Fjarfundir á zoom munu að einhverju leyti koma í þeirra stað og verða upplýsingar um það sendar til viðkomandi nemenda í tölvupósti. 

Ferðamáladeild - vikuyfirlit 2020 - 2021

Staðbundnar lotur (staðarlotur) í Ferðamáladeild haust 2020

Staðbundnar lotur (staðarlotur) í Ferðamáladeild vor 2021

Diplómunám í fiskeldisfræði - helstu dagsetningar 2020 - 2021

---------------------------------------------

Skólaárið 2020 - 2021:

Vikuyfirlit (skóladagatal) Ferðamáladeildar veturinn 2020 - 2021 

Yfirlit um röðun námskeiða og dagsetningar á staðbundnum lotum í fiskeldisnámi 2019 - 2020(Ath. breytt 29. janúar)

 

Dagsetningar kennslu- og prófaloka vorið 2020 verða mismunandi, eftir árgöngum  og deildum.

​Gert er ráð fyrir kennslu virka daga í dymbilviku og að páskaleyfi sé frá og með skírdegi, til og með öðrum degi páska.

Sjúkra- og endurtökupróf vegna vorannar verða haldin 18. - 19. maí.

Reiðsýning brautskráningarnema úr Hestafræðideild er áætluð laugardaginn 22. maí, heima á Hólum.

Brautskráning vorið 2021 verður föstudaginn 11. júní, í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð.

Brautskráning haustið 2021 verður í október, heima á Hólum.

(Allar dagsetningar birtar með fyrirvara um breytingar af óviðráðanlegum ástæðum).

 
 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is