Sundlaug | Háskólinn á Hólum

Sundlaug

Sundlaug

Á Hólum er sundlaug og heitur pottur. Sundlaugin er opin kl. 15:00 - 20:00 virka daga á sumrin, og kl. 10:00 - 17:00 um helgar.

Sundlaugin er lokuð yfir háveturinn en haust og vor geta hópar (að lágmarki 10 manns) komist í sund, ef óskað er eftir því með dags fyrirvara. 

Senda fyrirspurn / hringja: 455 6333 eða 849 6348.

 

Verið ávallt velkomin heim að Hólum.

 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is