Þjónusta | Háskólinn á Hólum

Þjónusta

 

Á þjónustuborði/almennri afgreiðslu Hólaskóla - Háskólans á Hólum eru tveir starfsmenn.

Helstu verkefni þeirra eru:

Símsvörun (skiptiborð og faxtæki skólans eru á þjónustuborði)

Ljósritun og prentun (fyrir nemendur og starfsmenn, eftir því sem við á)

Sala

Móttaka/frímerkjasala fyrir Íslandspóst (ath. að pósthólf staðarbúa, þ.m.t. íbúa Nemendagarða, eru í kjallara aðalbyggingar skólans)

Umsýsla (móttaka umsókna, úthlutun, samningsgerð o.fl.) vegna Nemendagarða

Þjónusta vegna bókasafns (í samvinnu og samráði við bókasafnsfræðinga)

Umsýsla vegna Knapamerkja (útgáfa skírteina)

 

Starfsmenn eru Aldís G. Axelsdóttir og Jónheiður Sigurðardóttir.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is