Umsóknir

 

Næst verður opnað fyrir umsóknir í mars 2017.

Ath. að umsóknir eru ekki teknar til afgreiðslu nema þeim fylgi staðfesting um fyrra nám (eða umsækjandi gefi leyfi til að skírteini um stúdentspróf sé sótt beint í Innu). Afrit (á.pdf-sniði) má hengja við umsóknina eða senda til hjordis@holar.is. Einnig má senda þau á pappír, og áritunin er þá: 

Háskólinn á Hólum
b.t. kennslusviðs
551 Sauðárkrókur.

Ath. að ljósmyndir (t.d. .png eða .jpg teknar á síma) af skírteinum eru ekki teknar gildar.

Umsækjendur um grunnnám geta fylgst með framvindu umsóknar sinnar á svarsíðunni, með því að nota veflykilinn sem þeir fá í tölvupósti um leið og þeir hafa sent inn umsókn.

Þeim sem hafa hug á að sækja um meistaranám er bent á að hafa samband við deildarstjóra ferðamáladeildar eða fiskeldis- og fiskalíffræðideildar, eftir því sem við á.  

Nánari upplýsingar eru einnig veittar á kennslusviði.

Innritunargjöld vegna skólaársins 2016 - 2017 eru kr. 75.000, og eru óafturkræf.

Sjá einnig upplýsingar fyrir nýnema - veljið úr listanum til vinstri.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is