Námið í viðburðastjórnun var skemmtilegt og mjög fróðlegt og skömmu eftir að því lauk þá opnaði ég Viðburðastofu Norðurlands sem í dag sér um fjölda viðburða á Norðurlandi, til dæmis Iceland Winter Games og Ein með öllu, auk ýmissa annarra viðburða, stórra sem smárra.
Davíð Rúnar Gunnarsson
Stofnandi Viðburðastofu Norðurlands
diplóma í viðburðastjórnun 2012
diplóma í viðburðastjórnun 2012
