Erla Björk endurskipuð

Ráðherra mennta- og menningarmála hefur, með bréfi dagsettu hinn 6. apríl sl., skipað Erlu Björk Örnólfsdóttur sem rektor Háskólans á Hólum, frá 1. júní 2017 til 31. maí 2022.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is