Fagráð fundar

Nýlega kom fagráð Fiskeldis- og fiskalíffræðideildar saman. Í fagráðinu sitja þrír fulltrúar fiskeldisiðnaðarins: Arnþór Gústavsson, Heiðdís Smáradóttir og Höskuldur Steinarsson.
 
Fagráðið hitti fulltrúa deildarinnar og áttum við góðan fund þar sem farið var yfir nám í fiskeldi á Íslandi og hvernig deildin kemur að því. Fundurinn var í alla staði góður og ákveðið að hittast aftur á vordögum. 
 
Bjarni K. Kristjánsson
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is