Ferð í Kakalaskála | Háskólinn á Hólum

Ferð í Kakalaskála

Á dögunum fóru kennarar og nemar í Ferðamáladeild í heimsókn í Kakalaskála til að kynna sér sýningu um sögu Sturlungaaldar. Ferðin var hluti vettvangsnáms í námskeiðinu Menning og ferðamál. Staðarhaldarar, Sigurður og María, tóku vel á móti hópnum sem sneri aftur í Hóla margs vísari um Sturlungaöldina og miðlun fornsagna. 

Mynd og frétt: Guðný Zoëga. Smellið á myndina til að stækka hana.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is