Diplómunám í ferðamálafræði | Háskólinn á Hólum

Diplómunám í ferðamálafræði

 

Diplóma í ferðamálafræði

Um er að ræða eins árs, 90 ECTS eininga starfsnám, sem skiptist í annars vegar bóklegt og verklegt nám við Hólaskóla – Háskólann á Hólum (60 ECTS) og hins vegar verknám (30 ECTS). Markmið diplómanáms í ferðamálafræði er að undirbúa nemendur bæði fyrir störf í ferðaþjónustu og nám til BA-prófs í ferðamálafræðum við Hólaskóla – Háskólann á Hólum. Áhersla er lögð á ferðaþjónustu sem tengist menningu og náttúru hvers svæðis og er námið byggt á hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar. Með diplómagráðunni fást  landvarðarréttindi.
 
 
 
 
 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is