Diplómunám í viðburðastjórnun | Háskólinn á Hólum

Diplómunám í viðburðastjórnun

 

Diplóma í viðburðastjórnun

Eins árs starfsnám, 60 ECTS, sem skiptist í námskeið við Hólaskóla – Háskólann á Hólum (48 ECTS) og verknám (12 ECTS).
Markmið náms í viðburðastjórnun er að verða færari í að skipuleggja, fjármagna og stýra viðburði, frá upphafi til enda. Námið er undirbúningur frekara náms til BA í ferðamálafræðum við Hólaskóla – Háskólann á Hólum. Áhersla er á samþættingu hagnýtra og fræðilegra þátta viðburðastjórnunar og byggt er á hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar.
 
 
 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is