Nefndir og ráð í ferðamáladeild
Námsnefnd ferðamáladeildar er skipuð deildarstjóra, einum fulltrúa kennara og tveimur fulltrúum nemenda. Hlutverk hennar er að vera vettvangur umræðu um þróun kennsluskrár, kennsluáætlanna og framvindu námskeiða.
Fulltrúar í námsnefnd ferðamáladeildar háskólaárið 2019-2020 eru:
Laufey Haraldsdóttir, deildarstjóri
Þórir Erlingsson fulltrúi kennara
Sylvía Ösp Símonardóttir, fultrúi nemenda
Magnea Elínardóttir, fulltrúi nemenda
Fulltrúar nemenda á deildarfundum háskólaárið 2019 - 2020:
Bergrós Guðbjartsdóttir
Rebekka Hrafntinna Níelsdóttir
Rebekka Hrafntinna Níelsdóttir
Fulltrúar deildarinnar í öðrum nefndum Háskólans á Hólum skólaárið 2015 -2016:
Framkvæmdaráð Háskólans á Hólum:
Laufey Haraldsdóttir, deildarstjóri
Kennslunefnd Háskólans á Hólum:
Anna Vilborg Einarsdóttir
Framhaldsnámsnefnd Háskólans á Hólum:
Ingibjörg Sigurðardóttir
Rannsóknaráð Háskólans á Hólum:
Laufey Haraldsdóttir
Fulltrúar í fagráði 2014 - 2016:
Ólafur Aðalgeirsson f.h. Félags ferðaþjónustubænda, formaður
Svanhildur Pálsdóttir f.h. Samtaka ferðaþjónustunnar
Tómas Árdal f.h. Ferðamálasamstaka Íslands
Ólöf Ýrr Atladóttir f.h. Ferðamálastofu