Ferðast innanlands í sumar | Háskólinn á Hólum

Ferðast innanlands í sumar

Nú er rétti tíminn til að undirbúa gönguferðir innanlands í sumar. Við vekjum athygli á göngukortum af Tröllaskaga, útgefnum af Háskólanum á Hólum.
Fjögur af fimm kortum eru komin út og fást til dæmis hér heima á Hólum (thjonustubord@holar.is):
 
Gönguleiðir á Tröllaskaga I. Heljardalsheiði - Hólamannavegur - Hjaltadalsheiði
Gönguleiðir á Tröllaskaga II. Fljót - Siglufjörður - Ólafsfjörður - Svarfaðardalur
Gönguleiðir á Tröllaskaga III. Skíðadalur - Þorvaldsdalur - Hörgárdalur
Gönguleiðir á Tröllaskaga IV. Fljót - Höfðaströnd - Kolbeinsdalur
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is