Heimildir | Háskólinn á Hólum

Heimildir

 

Ítarefni um bleikjukynbætur

Á meðal ritaðs efnis á íslensku um bleikjukynbætur og tengdar rannsóknir er eftirfarandi:
Einar Svavarsson, Jónas Jónasson og Emma Eyþórsdóttir. 1995. Erfðastuðlar þyngdar og kynþroskatíðni bleikju og áætlaðar erfðaframfarir. Eldisfréttir, 1. tbl., bls. 17-21.
Einar Svavarsson. 1998. Bleikjukynbætur. Heim að Hólum (skólablað nemendafélgs Hólaskóla), bls. 24-25.
Einar Svavarsson. 1999. Arfgengi og fylgni kynþroska og þyngdar bleikju (Salvelinus alpinus) í eldi. Ráðunautafundur 1999, bls.107-113.
Einar Svavarsson. 2007. Árangur í kynbótum á bleikju og næstu skref. Ráðunautafundur 2007, bls.121-125.
Emma Eyþórsdóttir, Þuríður Pétursdóttir og Einar Svavarsson 1993. Samanburður á bleikjustofnum. Ráðunautafundur 1993, bls. 243-260.
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is