Föstudagsfyrirlestur í Verinu | Háskólinn á Hólum

Föstudagsfyrirlestur í Verinu

Leivur Janus Hansen, frá náttúrugripasafninu í Færeyjum, kynnir vinnu sína með stærsta  búsvæði stormsvala í heiminum, og árangur margs konar rannsókna á færeyskum sjófuglum.
 
Allir velkomnir - kaffi og með því á eftir.
 
 
07.12.2018 - 09:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is