Fræðslufundur um skeið | Háskólinn á Hólum

Fræðslufundur um skeið

Þorvaldur Árnason prófessor og skeiðknapi verður með opinn fræðslu- og spjallfund um þjálfun skeiðs.
 
Fundurinn verður haldinn í stofu 302 í aðalbyggingu Háskólans á Hólum, miðvikudagskvöldið 25. október og hefst hann kl. 20.00.
 
Allir velkomnir.
 
25.10.2017 - 20:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is