Gjöf til skólans | Háskólinn á Hólum

Gjöf til skólans

Háskólanum á Hólum barst rausnarleg peningagjöf frá 50 ára búfræðingum frá Bændaskólanum á Hólum. Steinþór Tryggvason, kom heim að Hólum og afhenti rektor háskólans, Erlu Björk Örnólfsdóttur, gjöfina með formlegum hætti í dag en afmælisárgangurinn mun sækja Hóla heim síðar í sumar.   

Erla Björk Örnólfsdóttir. Mynd Guðmundur B. Eyþórsson.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is