Guðríður Hlín Helgudóttir | Háskólinn á Hólum

Guðríður Hlín Helgudóttir

Áður en ég mætti á Háskóladaginn hafði ég ekki hugmynd um hvað ég ætlaði að læra - ég var ekki einu sinni búin að negla það niður að ætla að fara aftur í skóla. Eftir að hafa fengið að kynna mér hvað námið á Hólum hefur upp á að bjóða, hvernig staðið er að því, námslega og félagslega, ásamt möguleikum eftir námið kom ekkert annað til greina. Háskóladagurinn og Háskólinn á Hólum eru ein besta ákvörðun sem ég hef tekið!

Guðríður Hlín Helgudóttir
BA-nemi í ferðamálafræði
mars 2016

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is