Allir háskólar landsins standa í sameiningu fyrir Háskóladeginum 4. mars frá 12 til 16
- Háskólinn á Akureyri, Háskólinn á Hólum og Landbúnaðarháskóli Íslands verða á Háskólatorgi Háskóla Íslands
- Háskóli Íslands kynnir nám sitt á Háskólatorgi, í Aðalbyggingu, Öskju og Háskólabíói
- Háskólinn í Reykjavík kynnir nám sitt í Háskólanum í Reykjavík
- Háskólinn á Bifröst kynnir nám sitt í Háskólanum í Reykjavík og á Háskólatorgi Háskóla Íslands
- Listaháskóli Íslands kynnir nám sitt í húsnæði skólans að Laugarnesvegi 91
04.03.2017 - 12:00