Heimsókn frá bandarískum háskóla | Háskólinn á Hólum

Heimsókn frá bandarískum háskóla

Hópur nemenda í námskeiði um sjálfbærni frá Indiana University, South Bend, dvaldi á Hólum á dögunum. Markmið námskeiðsins var að dýpka skilning nemenda á sjálfbærni og viðleitni til aukinnar sjálfbærni í Bandaríkjunum og á Íslandi. Nemendur voru hvattir til að styrkja málefnalga afstöðu sína (finna rödd sína), tengt eigin fræðasviði, um umhverfisvernd og sjálfbærni.
 
Leiðbeinendur námskeiðsins voru Brenda Borntrager og Terri Hebert sem jafnframt skipulagið námsdvölina í samstarfi við Háskólann á Hólum.
 
Áhrifum námsdvalar á nemendurna verður best lýst með þeirra eigin orðum:
 
Pictures speak a thousand words, but there are no words or images to describe the mountains and valleys of Holar. Truly, a majestic experience and connection to nature.“
 
Your voice is bigger than the mountains…you just have to find it!“
 
This place does feel like a different planet and I’m absolutely in love!“
 
Being here is healing. I feel like I can breathe easier and everywhere I look there’s something new to explore. I feel like you could live here for 1000 years and still find something amazing and new every day.“
 
Sustainability is a global issue that requires local interventions.“
 
Took a short hike behind the college and discovered a small valley with an amazing view of the surrounding mountains. It was a great feeling of awe that I had this place all to myself.“
 
 
EBÖ
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is