Brautskráðir | Háskólinn á Hólum

Brautskráðir

 

Hér eru birtir listar yfir þá sem hafa verið brautskráðir frá hestafræðideild Háskólans á Hólum og forverum hennar, allt aftur til ársins 1994. 

Nöfn brautskráðra eru birt í stafrófsröð, ásamt brautskráningarári. Athugið að skrárnar eru þannig úr garði gerðar, að nafn hvers og eins er einungis birt undir síðustu brautskráningu viðkomandi, ef undanfararnir eru sjálfkrafa innifaldir í gráðunni/prófinu. 

Listarnir eru birtir með fyrirvara um að í þeim gætu leynst villur. Ef um slíkt er að ræða, eru ábendingar vel þegnar. Best er þá að senda þær í tölvupósti, á netfang skólans.

Unnt er að smella á nöfn þeirra sem hafa gefið okkur upp netföngin sín og hafa þannig samband beint við viðkomandi.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is