Tamningar og þjálfun

Hólaskóli hefur um árabil átt gott samstarf við ræktendur um allt land, um að senda skólanum hross til tamningar og þjálfunar, sem 2. árs nemar við hestafræðideild annast undir handleiðslu reiðkennara skólans.
 
Ekki er opið fyrir skráningar eins og er.
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is