Hleðslusteinninn rauði

Við vekjum athygli á Fræðafundi Guðbrandsstofnunar, þriðjudaginn 4. apríl. Þar mun Árni Hjartarson jarðfræðingur fjalla um rauða steininn sem Hóladómkirkja er hlaðin af - gerð hans, aldur og myndunarsögu.

Fræðafundurinn hefst kl. 20 í Auðunarstofu.
Allir hjartanlega velkomnir, aðgangur ókeypis og kaffiveitingar í boði Guðbrandsstofnunar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is