Hólafólk á vistfræðiráðstefnu í Frakklandi

Í lok október sótti hópur starfsmanna og nemenda fiskeldis- og fiskalíffræðideildar Háskólans á Hólum vistfræðiráðstefnu, sem haldin var í Marseille í Frakklandi. 

Þetta var yfirgripsmikil ráðstefna, og auk aðalfyrirlestra voru margar málstofur í gangi í senn, ásamt fjölmörgum veggspjaldakynningum. Hólafólk kom þar víða við sögu og er það nánar tilgreint á ensku fréttasíðunni okkar.

2. nóvember 2016.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is