Hólahátíð 2020 | Háskólinn á Hólum

Hólahátíð 2020

Hátíðarmessa verður í Hóladómkirkju á Hólahátíð kl.14.00
 
Sr. Sigríður Gunnarsdóttir sóknarprestur á Sauðárkróki predikar.
Helga Rós Indriðadóttir syngur einsöng.
Organisti Rögnvaldur Valbergsson.
Dúett: Marína Ósk og Mikael Máni syngja og leika á gítar.
Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup og sr. Halla Rut Stefánsdóttir sóknarprestur þjóna fyrir altari.
Útvarpað verður frá guðsþjónustunni viku síðar.
Vegna fjöldatakmarkana verður fjöldi takmarkaður í kirkjunni.
 
Messukaffi Undir Byrðunni í boði Hólanefndar.
 
Tónleikar kl. 16:00
Dúett: Marína Ósk og Mikael Máni syngja og leika á gítar.
 
Munum tveggja metra regluna.
Guðbrandsstofnun og Hóladómkirkja.
16.08.2020 -
14:00 to 16:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is