Hólamenn á Arctic Circle | Háskólinn á Hólum

Hólamenn á Arctic Circle

Ráðstefnan Arctic Circle var haldin í Hörpu 19.-21. október. Rektor og tveir prófessorar Háskólans á Hólum sóttu ráðstefnuna.
 
Helgi Thorarensen var með framsögu með titlinum „The Future of Sustainable Salmonid Aquaculture in the Arctic“ í málstofunni „Arctic plan for sustainable growth of aquaculture“.  Framsaga Skúla Skúlasonar var titluð „The Impacts of Climate Change on Arctic Freshwaters Highlight Serious Ethical Concerns“ og heyrði undir málstofuna „Climate change impacts, freswater & ethics“.
 
Ráðstefnan var vel heppnuð og fullljóst að aldrei hefur verið mikilvægara en núna að takast á við þann vanda sem loftslagshlýnun veldur á norðurslóðum og um heim allan.
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is