Hólamenn á Líffræðiráðstefnunni 2017

Líffræðiráðstefnan 2017 verður haldin í Reykjavík dagana 26. - 28. október nk.

Venju samkvæmt verða allnokkrir starfsmenn og framhaldsnemar við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild með innlegg á ráðstefnunni (smellið á nöfnin til að nálgast ágrip):

Skúli Skúlason (í málstofu um umhverfisfræði)
 
Agnes-Katharina Kreiling (í málstofu um vistfræði)
 
Stefán Óli Steingrímsson (í málstofu um vatnalíffræði)
 
Camille Anna-Lisa Leblanc (í málstofu um vatnalíffræði)
 
Bjarni K. Kristjánsson (í málstofu um vatnalíffræði)
 
Christina Anaya (í málstofu um vistfræði)
 
Hildur Magnúsdóttir (í málstofu um sjávarlíffræði)
 
Þá má einnig benda á sex veggspjöld, í umsjón þeirra Camille, Bjarna, Daniels Govoni, Sigurðar H. Árnasonar, Krystal Mannion og Louise Vernier
 
Dagskrá og skráning  á www.biologia.is
 
Enn fremur er vakin athygli á fræðsluerindi Hins íslenska náttúrufræðifélags, í Öskju á mánudaginn, 30. október.
 
25. október 2017.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is