Hross til sölu | Háskólinn á Hólum

Hross til sölu

Háskólinn á Hólum auglýsir eftirfarandi hross til sölu
 
Mylla IS2008258306 frá Hólum.
BLUP: 122
Kynbótadómur:
Sköpulag: 8,33.
Hæfileikar: 8,45.
Aðaleinkunn: 8,41. 
 
Alfa IS2008258307 frá Hólum.
BLUP: 117
Kynbótadómur:
Sköpulag:8,31.
Hæfileikar: 7,82.
Aðaleinkunn: 8,02 
Alfa er fylfull við Vita frá Kagaðarhóli.
 
Klakkur IS2008158311 frá Hólum.
Vel taminn reiðhestur.
 
Tilboð þurfa að berast til Guðmundar B. Eyþórssonar, fjármálastjóra skólans í síðasta lagi 10. nóvember nk.,
annað hvort í tölvupósti (gbe@holar.is) eða með bréfapósti merkt:
 
Háskólinn á Hólum,
bt. Guðmundur B. Eyþórsson – hrossasala
Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkróki.
 
Nánari upplýsingar um hrossin veitir Víkingur Gunnarsson (vikingur@holar.is)
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is