Hross til sölu | Háskólinn á Hólum

Hross til sölu

Háskólinn á Hólum auglýsir eftirfarandi hross til sölu
 
1. Ferna IS2006258309 (BLUP 127), fengin við Apollo frá Haukholtum
 
2. Ísafold IS2013258301 (BLUP 125), í þjálfun
 
Smellið hér til að nálgast myndskeið með Fernu (frá kynbótasýningu á Vindheimamelum 2012.
Knapi er Þórarinn Eymundsson, myndskeið frá Árna Gunnarssyni). 
 
Skrifleg tilboð þurfa að berast skrifstofu skólans í síðasta lagi 4. nóvember nk.

Merkt: Háskólinn á Hólum, Guðmundur Eyþórsson – tilboð í hross.
 
Áskilinn er réttur til að hafna öllum tilboðum.
 
Frekari upplýsingar hjá sveinn@holar.is.
 
Mynd: Óðinn Örn Jóhannsson.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is