Hvernig metum við hið ómetanlega? Trú og lífsskoðanir | Háskólinn á Hólum

Hvernig metum við hið ómetanlega? Trú og lífsskoðanir

Hinn 20. maí nk. verður komið að þriðju ráðstefnunni sem haldin er undir yfirskriftinni Hvernig metum við hið ómetanlega? Að þessu sinni er viðfangsefnið trú og lífsskoðanir.

Sem fyrr er það Guðbrandsstofnun sem stendur að ráðstefnuhaldinu, í samstarfi við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, Siðmennt, Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga, Sálfræðingafélag Íslands og Samband íslenskra myndlistarmanna.

Dagskrá má nálgast hér á Hólavefnum, og einnig má hlaða henni niður, á pfd-sniði.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is