Jafnréttisdagar háskólanna

Jafnréttisdagar eru samstarf allra háskóla landsins og fara fram dagana 10.-21. október.
 
Háskólinn á Hólum heldur Jafnréttisdaga nú í annað skiptið en þeir hafa það að markmiði að vekja fólk til umhugsunar um jafnréttismál á afar breiðum grunni. Jafnréttisdagar tvinna saman hinar ýmsu víddir jafnréttis og femínisma og skoða fjölbreytileika, forréttindi, þöggun, jafnréttisbaráttu, vald og mismunun.
 
Laufey Haraldsdóttir.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is