Jólakveðja heiman frá Hólum

Starfsfólk Háskólans á Hólum sendir nemendum og fjölskyldum þeirra, sem og Hólamönnum öllum nær og fjær, innilegar óskir um gleðileg jól og gott og farsælt nýár, og þakkar samstarfið á liðnum árum.

Kennsla á vorönn 2017 hefst þann 9. janúar. Hittumst heil á nýju ári. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is