Kallað eftir tamningatrippum

Nú er leitað eftir hrossum í verkefni haustannar 2017.  Tímabilið stendur frá 1. september til 16. desember  og er kallað er eftir hrossum í frumtamningu og grunnþjálfun fyrir þetta tímabil.
 
Nánari upplýsingar hér á vef Hestafræðideildar eða undir Umsóknum á forsíðu Hólavefsins.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is