Kynbótasýning á Hólum 12. - 16. júní | Háskólinn á Hólum

Kynbótasýning á Hólum 12. - 16. júní

Til sýnenda og annarra gesta á kynbótasýningu heima á Hólum 12. - 16. júní:

Þeir sem á þurfa að halda geta fengið gistingu fyrir hrossin, á Brúnastöðum. Leigan er kr. 1500 á hest, á nóttina. Innifalið er hey, undirburður og aðgangur að gerðum.

Nánari upplýsingar veitir Eysteinn Steingrímsson, símanúmerið er 898 6648.

Unnt er að fá gistingu og mat hjá Ferðaþjónustunni á Hólum, booking@holar.is - sími 455 6333.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is