Líffræðiráðstefnan 2017 | Háskólinn á Hólum

Líffræðiráðstefnan 2017

Ráðstefnan verður haldin í Öskju, sem og húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar, í Reykjavík.

Dagskrá er aðgengileg á Líffræðigáttinni.

Meðal fyrirlesara eru Skúli Skúlason, Kera Kreiling, Stefán Óli Steingrímsson, Camille Leblanc, Christina Anaya, Hildur Magnúsdóttir og Bjarni K. Kristjánsson - starfsmenn og doktorsnemar við Háskólann á Hólum. Sjá nánar hér

Skráning nauðsynleg.

 

 

26.10.2017 - 16:00 to 28.10.2017 - 16:45
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is