Meistaravörn | Háskólinn á Hólum

Meistaravörn

Þriðjudaginn 5. maí ver Cécile Chauvat meistararitgerð sína, Visitors in the Land of Seals. Vörninni, sem hefst kl. 13:00, verður streymt á  YouTube: https://bit.ly/2YlD7Ns.
 
Leiðbeinendur Cécile eru þær Jessica Aquino, lektor við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum, og Sandra Granquist, sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun.
 
Smellið á auglýsinguna hér fyrir neðan, til að kalla hana fram í fullrti stærð.
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is