Meistaravörn í Verinu | Háskólinn á Hólum

Meistaravörn í Verinu

Í dag varði Doriane Germaine C. M. Combot meistararitgerð sína, við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum.
 
Ritgerðin ber heitið Biological diversity of epibenthic invertebrates in relation to environmental factors in lava caves around Lake Mývatn (N-E Iceland).
 
Leiðbeinandi Dorian í verkefni hennar var Bjarni K. Kristjánsson, og með honum í meistaraprófsnefndinni sátu þau Camille Leblanc og Danle Govoni. Prófdómari var Árni Einarsson en vörninni stýrði Stefán Óli Steingrímsson.
 
Áður en að sjálfri vörninni kom, hélt Doriane opinn fyrirlestur í Verinu og var honum afar vel tekið af þéttum hópi áheyrenda.
 
Myndina tók Cammille Leblanc.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is