Meistaravörn við Ferðamáladeild | Háskólinn á Hólum

Meistaravörn við Ferðamáladeild

Í gær varði Anna Lilja Pétursdóttir meistararitgerð sína, við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum. Ritgerðina nefnir hún „Landsmót hestamanna 2014. Væntingar og upplifun innlendra og erlendra gesta.“

Leiðbeinandi Önnu Lilju var Ingibjörg Sigurðardóttir. Prófdómari í gær var Runólfur Smári Steinþórsson og Guðrún Helgadóttir var fulltrúi deildar. Vörninni stýrði Laufey Haraldsdóttir, deildarstjóri.

Í fyllingu tímans verður unnt að kynna sér efni ritgerðarinnar, sem vistuð verður á Skemmunni.

26. september 2017. Myndir: Erla Björk Örnólfsdóttir.

Ingbjörg Sigurðardóttir, Anna Lilja Pétursdóttir og Laufey Haraldsdóttir

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is